fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Arteta eftir sigurinn: ,,Vissi að við þyrftum að þjást“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. október 2023 19:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var stoltur af sínum mönnum í kvöld eftir leik við Manchester City.

Eitt mark dugði Arsenal gegn Englandsmeisturunum en Gabriel Martinelli gerði það undir lok leiks.

Arteta hrósaði sínum mönnum í hástert eftir leik en viðurkennir að verkefnið hafi verið mjög erfitt.

,,Ég er svo stoltur. Við vissum að við þyrftum að þjást á tímum og við gerðum það. Þú þarft stóra framistöðu í svona leikjum og líka frá stuðningsmönnum,“ sagði Arteta.

,,Man City olli okkur miklum vandræðum og við gerðum það sama við þá. Þú þarft réttu tímasetninguna, réttu hreyfingarnar og réttu augnablikin. Ég er hrifinn af hversu hugrakkir strákarnir voru.“

,,Þú munt alltaf lenda í ákveðnum vandræðum gegn þessu liði, þú þarft að gera allt mögulegt til að koma í veg fyrir mistök gegn þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu