fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Gefur í skyn að hann hafi átt skilið sæti í landsliðinu – ,,Gríðarlega svekkjandi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. október 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Ward-Prowse hefur gefið í skyn að hann hafi átt skilið sæti í enska landsliðshópnum fyrir komandi verkefni.

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, taldi sig ekki hafa not fyrir miðjumanninn sem var ekki valinn.

Englendingurinn hefur spilað vel með West Ham á tímabilinu hingað til og bjóst við að fá kallið.

,,Já það var gríðarlega svekkjandi að heyra fréttirnar,“ sagði Ward-Prowse í samtali við TNT Sports.

,,Ég hef margoft sagt að þú getur bara stjórnað ákveðnum hlutum sem leikmaður og það er að spila eins vel og þú telur þurfa til að fá sæti í landsliðinu.“

,,Það er mikilvægt að spila reglulega og ég er að gera bæði þessa stundina. Ég er á góðum stað en hlutirnir falla ekki fyrir mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla
433Sport
Í gær

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Í gær

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“