fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Hafði engan áhuga á að fá treyju Mbappe – ,,Getur farið á YouTube“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. október 2023 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dan Burn, leikmaður Newcastle, hafði engan áhuga á því að fá treyju stórstjörnunnar Kylian Mbappe í vikunni.

Newcastle gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 sigur á Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni – úrslit sem komu mörgum á óvart.

Burn er enginn risaaðdáandi Mbappe en hann á þrjár treyjur sem eru frá Peter Crouch, fyrrum leikmanni Liverpool og Tottenham, Per Mertesacker, fyrrum leikmanni Arsenal og Wayne Routledge sem lék einnig með Tottenham um tíma.

Það er nóg fyrir þennan stóra og stæðilega varnarmann en margir myndu eflaust biðja Mbappe um treyjuna ef þeir fá tækifærið á að mæta honum innan vallar.

,,Þetta snýst um treyjurnar núna, þú getur farið á YouTube og séð á móti hverjum þú hefur spilað,“ sagði Burn.

,,Ég hef aldrei beðið neinn um treyju, ég er ekki með neitt safn. Ég er með treyjur frá Peter Crouch, Per Mertesacker og Wayne Routledge.“

,,Það eru einu treyjurnar sem ég á og ég er ánægður með það – ég þarf að ramma þær inn og hengja upp!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu