fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Viðurkennir að hann hafi elt peningana í sumar – ,,Væri lygi ef ég myndi segja annað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. október 2023 10:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem eru jafn hreinskilnir og fyrrum undrabarnið sem margir kannast við, Julian Draxler.

Draxler færði sig til Katar í sumarglugganum en hann hafði fyrir það spilað fyrir Paris Saint-Germain í sex ár.

Fjölmargir leikmenn eru að færa sig erlendis til bæði Katar og Sádi Arabíu og viðurkennir Draxler að peningarnir hafi spilað stærsta hlutverkið.

,,Fyrst og fremst horfi ég fallega til baka á tíma minn í Frakklandi, ég kom árið 2017 sem ungur maður og yfirgef landið sem fjölskyldumaður sem hefur séð allan heiminn,“ sagði Draxler.

,,Fólk spyr mig, sérstaklega í Þýskalandi, af hverju ég sé að fara til Katar í dag og ekki í Bundesliguna eða aðra Evrópudeild.“

,,Það var bara ekki hæg að ná samkomulagi og ég var ekki sannfærður um annað skref í Evrópu.“

,,Auðvitað spila peningarnir stórt hlutverk. Það væri lygi ef ég myndi segja að peningarnir hafi ekki ráðið ferðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Í gær

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Í gær

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?