fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Margir undrandi og pirraðir á að Messi hafi verið valinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. október 2023 22:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur nokkuð óvænt verið valinn í leikmannahóp Argentínu fyrir komandi verkefni.

Messi hefur misst af síðustu fjórum leikjum Inter Miami vegna meiðsla og er ekki talinn vera klár í slaginn.

Messi hefur ekki verið til taks undanfarnar vikur en Lionel Scaloni, landsliðsþjálfari, ákvað samt sem áður að velja hann.

Margir eru undrandi á af hverju Messi sé í hópnum en hann vann HM með liðinu undir lok síðasta árs.

Stuðningsmenn Inter Miami eru alls ekki sáttir með ákvörðunina og vilja sjá sinn mann heilan heilsu sem fyrst.

Um er að ræða leiki í undankeppni HM en talið er ólíklegt að Messi muni spila mínútur í viðureignum Argentínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“