fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Fyrrum Grindvíkingurinn setur stórt spurningamerki við ákvörðun United – ,,Ekki beint fagmannlegt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. október 2023 21:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum Grindvíkingurinn, Lee Sharpe, hefur sett stórt spurningamerki við ákvörðun Manchester United í sumarglugganum.

Sharpe lék um tíma með Grindavík hér á landi en hann er þekktastur fyrir tíma sinn sem einmitt leikmaður Man Utd.

Sharpe er einn af mörgum sem setur spurningamerki við ákvörðun Man Utd að fá inn Andre Onana frá Inter í sumar.

Onana hefur gert mörg mistök á tímabilinu en hann leysti David de Gea af hólmi sem var harðlega gagnrýndur síðasta vetur.

,,Ég veit að De Gea var gagnrýndur fyrir eigin mistök en þar til á síðasta ári var hann valinn leikmaður ársins þrjú ár í röð,“ sagði Sharpe.

,,Hann var magnaður markmaður. Þeir ákváðu að fá inn Onana og spörkuðu honum út, það var ekki beint fagmannlegt.“

,,Það eru nokkrir sem setja spurningamerki við þessa ákvörðun og það er eðlilegt þegar arftakinn er að gera fleiri mistök en sá sem var í markinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim