fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sérfræðingarnir eru sammála – Stuðningsmenn Liverpool enn reiðari eftir þessi tíðindi

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. október 2023 11:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérfræðingar í dómgæslu í ensku úrvalsdeildinni hafa samþykkt það að röng ákvörðun hafi verið tekin um síðustu helgi.

Þar er verið að tala um leik Liverpool og Tottenham en dómgæslan í þessum leik var gríðarlega umdeild.

ESPN greinir frá en hópur sérfræðinga sem starfa fyrir ensku úrvalsdeildina segja að Diogo Jota hafi ekki átt skilið rautt spjald í leiknum.

Jota fékk tvö gul spjöld með stuttu millibili í seinni hálfleik en það fyrra var afskaplega umdeilt að margra mati.

Liverpool skoraði einnig mark sem átti að standa í viðureigninni en Tottenham hafði betur að lokum, 2-1.

Þessir sérfræðingar hafa skoðað málið ítarlega og telja að um ranga ákvörðun hafi verið að ræða þegar kom að brottrekstri Jota.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga