fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Sérfræðingarnir eru sammála – Stuðningsmenn Liverpool enn reiðari eftir þessi tíðindi

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. október 2023 11:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérfræðingar í dómgæslu í ensku úrvalsdeildinni hafa samþykkt það að röng ákvörðun hafi verið tekin um síðustu helgi.

Þar er verið að tala um leik Liverpool og Tottenham en dómgæslan í þessum leik var gríðarlega umdeild.

ESPN greinir frá en hópur sérfræðinga sem starfa fyrir ensku úrvalsdeildina segja að Diogo Jota hafi ekki átt skilið rautt spjald í leiknum.

Jota fékk tvö gul spjöld með stuttu millibili í seinni hálfleik en það fyrra var afskaplega umdeilt að margra mati.

Liverpool skoraði einnig mark sem átti að standa í viðureigninni en Tottenham hafði betur að lokum, 2-1.

Þessir sérfræðingar hafa skoðað málið ítarlega og telja að um ranga ákvörðun hafi verið að ræða þegar kom að brottrekstri Jota.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim