fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Stjarnan varð steinhissa þegar hann fékk þessar móttökur í landinu: Heimsfrægir aðilar létu sjá sig – ,,Er þetta eðlilegt?“

433
Laugardaginn 7. október 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir sem hafa fengið eins góð viðbrögð í Bandaríkjunum og þegar David Beckham ákvað að flytja til landsins.

Beckham er enn búsettur í Bandaríkjunum en hann gerði samning við LA Galaxy árið 2007 og flutti þar með fjölskyldu sinni.

Í dag er Beckham hættur í fótbolta en hann er eigandi Inter Miami sem leikur í MLS deildinni, efstu deild landsins.

Beckham fékk í raun ótrúlegar móttökur er hann mætti til Bandaríkjanna en sérstakt teiti var haldið til að fagna hans komu.

Stjörnur á borð við Tom Cruise, Will Smith, Stevie Wonder, Bruce Willis, Matthew Perry og Jim Carrey létu sjá sig en farið er yfir atburðinn í nýjum Netflix þáttum sem bera heitið ‘Beckham.’

Það voru Smith og Cruise sem áttu hugmyndina en um er að ræða tvo heimsfræga leikara sem hafa gert það gott á græna tjaldinu í mörg ár.

,,Ég veit ekki hvað ég á að segja, er þetta eðlilegt?“ er haft eftir Beckham á þessum tíma.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza