fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Birta myndband þegar Arnar tók ekki í hönd aðstoðarmannsins – „Þetta er það sem ég fíla við Arnar Grétarsson“

433
Föstudaginn 6. október 2023 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Tik Tok rás hlaðvarpsþáttarins Dr Football má sjá myndband þar sem Arnar Grétarsson þjálfari Vals tekur ekki í höndina á aðstoðarmanni sínum, Sigurði Heiðari Höskuldssyni.

Rætt var um málið í Dr. Football í dag en myndbandið hefur farið manna á milli síðustu daga og vakið athygli

„Þetta myndband sem er að ganga alls staðar, Arnar tekur ekki í höndina á Sigga Höskulds,“ segir Hjörvar en umrætt atvik átti sér stað eftir sigur Vals á Breiðabliki fyrir rúmri viku.

„Þetta er það sem ég fíla við Arnar Grétarsson, hann er ekkert „Látum hlutina líta út eins og við séum bestu vinir“.

„Það er enginn leikþáttur í gangi.“

Umrætt atvik er hér að neðan.

@drfootballpodcastPUT IT ON MY TIKTOK

♬ original sound – Dr.Football Podcast

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“