fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Birta myndband þegar Arnar tók ekki í hönd aðstoðarmannsins – „Þetta er það sem ég fíla við Arnar Grétarsson“

433
Föstudaginn 6. október 2023 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Tik Tok rás hlaðvarpsþáttarins Dr Football má sjá myndband þar sem Arnar Grétarsson þjálfari Vals tekur ekki í höndina á aðstoðarmanni sínum, Sigurði Heiðari Höskuldssyni.

Rætt var um málið í Dr. Football í dag en myndbandið hefur farið manna á milli síðustu daga og vakið athygli

„Þetta myndband sem er að ganga alls staðar, Arnar tekur ekki í höndina á Sigga Höskulds,“ segir Hjörvar en umrætt atvik átti sér stað eftir sigur Vals á Breiðabliki fyrir rúmri viku.

„Þetta er það sem ég fíla við Arnar Grétarsson, hann er ekkert „Látum hlutina líta út eins og við séum bestu vinir“.

„Það er enginn leikþáttur í gangi.“

Umrætt atvik er hér að neðan.

@drfootballpodcastPUT IT ON MY TIKTOK

♬ original sound – Dr.Football Podcast

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Í gær

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar