fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Birta myndband þegar Arnar tók ekki í hönd aðstoðarmannsins – „Þetta er það sem ég fíla við Arnar Grétarsson“

433
Föstudaginn 6. október 2023 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Tik Tok rás hlaðvarpsþáttarins Dr Football má sjá myndband þar sem Arnar Grétarsson þjálfari Vals tekur ekki í höndina á aðstoðarmanni sínum, Sigurði Heiðari Höskuldssyni.

Rætt var um málið í Dr. Football í dag en myndbandið hefur farið manna á milli síðustu daga og vakið athygli

„Þetta myndband sem er að ganga alls staðar, Arnar tekur ekki í höndina á Sigga Höskulds,“ segir Hjörvar en umrætt atvik átti sér stað eftir sigur Vals á Breiðabliki fyrir rúmri viku.

„Þetta er það sem ég fíla við Arnar Grétarsson, hann er ekkert „Látum hlutina líta út eins og við séum bestu vinir“.

„Það er enginn leikþáttur í gangi.“

Umrætt atvik er hér að neðan.

@drfootballpodcastPUT IT ON MY TIKTOK

♬ original sound – Dr.Football Podcast

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning