fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þetta er stærsta vandamál Manchester United að mati Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. október 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Stöðugleiki,“ segir Erik Ten Hag um hvert vandamál Manchester United sé þessa dagana, United er í tómu tjóni í upphafi leiktíðar.

United hefur tapað fjórum af fyrstu sjö deildarleikjum tímabilsins og er í veseni, liðið mætir Brentford á heimavelli á morgun.

„Þetta er vandamálið, stóran hluta af leikjum þá erum við að gera alla hlutina rétt. Það koma svo augnablik þar sem við erum í veseni.“

„Á þannig augnablikum er erfitt að sigra, að halda samskiptum í lagi innan vallar og halda skipulagi.“

„Lykilatriði eru ekki að falla með okkur, við töpum. Í 95 prósent af leiknum þá erum við lið en við verðum að stíga upp.“

Starf Ten Hag er í hættu eftir slæma byrjun og tap á morgun gæti búið til mikla pressu á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning