fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Eru leikmenn United og City sprungnir – Þetta eru þeir sem hafa spilað flestu leiki í heiminum síðasta árið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. október 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðustu tólf mánuðum hefur enginn fótboltamaður spilað fleiri leiki en Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United hefur spilað 72 leiki.

Bruno er aldrei meiddur en leikmenn United og Manchester City raða sér á topplistann en bæði lið léku afar marga leiki á síðustu leiktíð.

Leikmenn United virkar sprungnir á þessu tímabili og eru langt frá því að vera jafn góðir á síðustu leiktíð.

City hefur byrjað tímabilið vel en samt sem áður hikstað gegn liðum sem ekki er vanalegt hjá félaginu.

Þetta eru þeir leikmenn sem hafa spilað flestu leiki í heimi fótboltans síðustu tólf mánuðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina