fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Teiknaður upp sem lygari á forsíðu eftir að hafa sakað fólk um rasisma í sinn garð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. október 2023 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsíða á blaði í Valencia teiknar Vinicius Jr upp sem lygara eftir að hann sakaði stuðningsmenn Valencia um rasisma á síðustu leiktíð.

Vinicius Jr mætti í réttarsal á dögunum þar sem þrír stuðningsmenn Valencia eru sagðir bera ábyrgð á kynþáttaníðinu.

Forsíða blaðsins segir að Vinicius Jr hafi ekki orðið fyrir neinu kynþáttaníði og saka hann um lygar.

Vinicius Jr var rekinn út af í leiknum fyrir hegðun sína en spjaldið var tekið til baka og Valencia sektað um 40 þúsund pund og hluta af heimavelli Valencia var lokað.

Vinicius Jr hefur ítrekað orðið fyrir kynþáttaníði á Spáni en forsíða blaðsins er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“