fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Unnusta Zlatan neitaði að giftast honum þegar hann fór á skeljarnar – Svona útskýrði hún málið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. október 2023 09:00

Zlatan, konan og börnin. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helena Seger unnusta Zlatan Ibrahimovic neitaði því að giftast honum þegar hann fór á skeljarnar, Zlatan segir það í góðu en að Helena fái ekki annað tækifæri.

Fyrir nokkrum árum fór Zlatan á skeljarnar og vildi gifta sig en Helena vildi ekki sjá það

Hefur parið verið saman um langt skeið en Helena telur sig ekki þurfa að giftast til að sanna ástina.

„Þetta er allt í góðu lagi, hún fékk meiri virðingu frá mér. Ég þarf ekki alltaf að vinna,“ segir Zlatan um málið.

„Hún fær ekki annað tækifæri, en hún fékk tvo stráka frá mér sem er stærra en að vera giftur.“

Zlatan segir hvernig Helena útskýrði málið. „Hún sagði mér að hún þyrfti ekki að gifta sig til að sanna að við værum saman, við eigum tvo stráka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina