fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu brotið úr Beckham þáttunum sem hefur vakið gríðarlega athygli: David gat ekki setið á sér eftir að Victoria sagði þetta – „Vertu hreinskilin!“

433
Fimmtudaginn 5. október 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham var að gefa út heimildarmynd á Netflix þar sem farið er í alla helstu viðburði úr hans lífi. Þættirnir hafa strax notið mikilla vinsælda en þar er farið yfir víðan völl.

Í einum þættinum var verið að ræða við eiginkonu hans, Victoriu. Þar sagði hún að hún og David kæmu bæði af verkamaönnum.

„Foreldrar okkar unnu hart að sér. Við komum af verkamönnum,“ sagði Victoria.

David lá að hleri og þvertók fyrir það að Victoria kæmi af verkamönnum.

„Vertu hreinskilin!“ hrópaði hann. „Á hvernig bíl keyrði pabbi þinn þér í skólann?“

Eftir að malda töluvert í móinn svaraði Victoria loks. „Á níunda áratugnum átti pabbi minn Rolls Royce.“

Þetta drepfyndna atriði má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning