fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Gary Neville veður í Klopp eftir ummæli hans fyrr í dag – Segir þetta skrípaleik hjá þeim þýska

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kallar eftir því að leikur liðsins gegn Tottenham verði spilaður aftur vegna mistaka dómaranna í leiknum.

Löglegt mark var tekið af Liverpool í leiknum en VAR dómarinn sagði að markið ætti að standa en dómari leiksins dæmdi rangsöðu.

Klopp mætti svo á blaðamannafund í dag og vill að leikurinn fari fram aftur, Liverpool tapaði leiknum.

„Ég bara trúi því ekki hvernig Liverpool hefur tekist að tapa í stríði sem þeir voru að vinna með því hvernig þeir höndla málið,“ segir Neville.

„Það voru gerð hræðileg mistök, málinu er lokið.“

„Liverpool gaf út yfirlýsingu þar sem félagið ætlaði að skoða alla kosti sína. Núna vitum við það að félagið vill endurtaka leikinn. Þvílík vitleysa.“

Mjög ólíklegt er að Jurgen Klopp verði að ósk sinni að leikurinn fari fram aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra