fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Risarnir tveir skoða að fá Sane til sín næsta sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 13:30

Sane / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænsku stórveldin Barcelona og Real Madrid hafa bæði áhuga á Leroy Sane, leikmanni Bayern Munchen. Þýski miðillinn Bild segir frá.

Sane hefur verið á mála hjá Bayern síðan 2020 og staðið sig vel. Þar áður var hann hjá Manchester City.

Samningur kappans rennur út eftir næstu leiktíð og gæti hann því verið fáanlegur á viðráðanlegu verði næsta sumar ef hann skrifar ekki undir nýjan samning í Þýskalandi.

Sjálfur vill Sane taka ákvörðun um framtíð sína næsta sumar. Þar kemur tvennt til greina, að skrifa undir nýjan samning við Bayern eða ganga til liðs við nýtt félag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa