fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Svakaleg dramatík í Berlín er Portúgalirnir fóru heim með stigin þrjú – Þægilegt hjá Sociedad

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 18:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er lokið það sem af er kvöldi í Meistaradeild Evrópu.

Í D-riðli tók RB Salzburg á móti Real Sociedad.

Þar kláruðu gestirnir frá Spáni dæmið í fyrri hálfleik með mörkum frá Mikel Oyarzabal og Brais Mendez.

Sociedad er með 4 stig eftir tvo leiki en Salzburg 3.

RB Salzburg 0-2 Real Sociedad
0-1 Mikel Oyarzabal 7′
0-2 Brais Mendez 27′

Þá var svakaleg dramatík þegar Union Berlin tók á móti Braga.

Heimamenn komust í 2-0 með mörkum á 30. og 37. mínútu en gestirnir minnkuðu muninn fyrir leikhlé.

Bruma jafnaði fyrir Braga snemma í seinni hálfleik og Andre Castro skoraði sigurmarkið seint í uppbótartíma. Lokatölur 2-3.

Braga er með 3 stig en Union án stiga. Í riðlinum eru einnig Napoli og Real Madrid.

Union Berlin 2-3 Braga
1-0 Sheraldo Becker 30′
2-0 Sheraldo Becker 37′
2-1 Sikou Niakate 41′
2-2 Bruma 51′
2-3 Andre Castro 90+4′

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning