fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Svakaleg dramatík í Berlín er Portúgalirnir fóru heim með stigin þrjú – Þægilegt hjá Sociedad

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 18:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er lokið það sem af er kvöldi í Meistaradeild Evrópu.

Í D-riðli tók RB Salzburg á móti Real Sociedad.

Þar kláruðu gestirnir frá Spáni dæmið í fyrri hálfleik með mörkum frá Mikel Oyarzabal og Brais Mendez.

Sociedad er með 4 stig eftir tvo leiki en Salzburg 3.

RB Salzburg 0-2 Real Sociedad
0-1 Mikel Oyarzabal 7′
0-2 Brais Mendez 27′

Þá var svakaleg dramatík þegar Union Berlin tók á móti Braga.

Heimamenn komust í 2-0 með mörkum á 30. og 37. mínútu en gestirnir minnkuðu muninn fyrir leikhlé.

Bruma jafnaði fyrir Braga snemma í seinni hálfleik og Andre Castro skoraði sigurmarkið seint í uppbótartíma. Lokatölur 2-3.

Braga er með 3 stig en Union án stiga. Í riðlinum eru einnig Napoli og Real Madrid.

Union Berlin 2-3 Braga
1-0 Sheraldo Becker 30′
2-0 Sheraldo Becker 37′
2-1 Sikou Niakate 41′
2-2 Bruma 51′
2-3 Andre Castro 90+4′

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Í gær

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Í gær

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka