fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Hlustaðu á hreint lygilegt samtal í VAR herberginu er mistökin sem kostuðu Liverpool mikið voru gerð – Mikið blótað þegar skitan kom í ljós

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 17:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að birta samtalið í VAR herberginu í kringum löglegt mark Liverpool gegn Tottenham um helgina sem var dæmt af vegna mistaka.

Mark Luis Diaz var flaggað af vegna rangstöðu í leiknum og við skoðun í VAR herberginu kom í ljós að markið átti að standa. Þar vissu menn hins vegar ekki að það hefði verið flaggað og ákvörðunin látin standa.

Þeir komust svo auðvitað að því að dómarar úti á velli hafi upphaflega flaggað markið af. Þannig var löglega markið dæmt af og eru allir í kringum Liverpool liðið skiljanlega brjálaðir, en Tottenham vann leikinn 2-1.

Nú er búið að birta samtal dómara í VAR herberginu en þess ber að geta að dómari úti á velli heyrir ekki allt samtalið, bara það sem beinist að honum.

Hér að neðan má hlusta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Í gær

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Í gær

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka