fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Sveindís með rifu í hnéskeljarsin – Verður frá næstu vikurnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 17:20

Sveindís Jane Jónsdóttir. Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona og leikmaður Wolfsburg, verður frá næstu vikurnar þar sem hún er með rifu í hnéskeljarsin (e. patella tendon).

Sveindísar var sárt saknað í leikjum Íslands gegn Wales og Þýskalandi í Þjóðadeildinni á dögunum en hún meiddist rétt fyrir leikina.

Þá var hún ekki með í leik Wolfsburg gegn Frankfurt í fyrradag í þýsku úrvalsdeildinni.

Sveindís segir í samtali við 433.is að það megi búast við því að rifa í hnéskeljarsin haldi henni frá vellinum í sex til átta vikur en það er þó ekkert öruggt í þeim efnum.

Næstu landsleikir Íslands eru í lok mánaðar gegn Danmörku og Þýskalandi hér heima. Það verður að teljast ólíklegt að Sveindís verði með þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning