fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

KSÍ fær tæpar 15 milljónir til að uppfylla staðla kvennalandsliðsins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 16:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA kynnti á dögunum lágmarksstaðla fyrir A landslið kvenna í Evrópu. Markmiðið með stöðlunum er að auka gæði, þróa og styðja við A landslið kvenna í Evrópu.

Staðlarnir, sem framkvæmdastjórn UEFA samþykkti einróma, ná yfir íþróttina, stjórnarhætti, æfingar, læknisþjónustu, þjálfun, velferð leikmanna, gistiaðstöðu og þóknun.

Hér má sjá dæmi um þá staðla sem þarf að uppfylla:

Aðalþjálfari í fullu starfi með UEFA Pro þjálfaragráðu.
Að minnsta kosti einn læknir og tveir sjúkraþjálfarar þurfa að vera á öllum æfingum og í öllum leikjum.
Ferðast þarf í leiki eins beina leið og hægt er.
Hágæða gistiaðstaða nálægt æfinga/keppnisvöllum.
Nýta þarf landsliðsglugga til hins ítrasta.
Aðgengi að æfingaaðstöðu landsliða, gæðabúnaði til æfinga og völlum í umsjón fagaðila.
Samningur á milli leikmanna og sérsambands um kjör, meðgöngu og foreldrastefnu og jafnrétti.

Hvert sérsamband fær 100.000 Evrur, sem samsvarar um 14,5 milljónum króna, á ári til ársins 2028 til að uppfylla staðlana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hefja loksins viðræður við Rashford

Hefja loksins viðræður við Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl