fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Lampard spenntur fyrir stóru starfi sem hann gæti fengið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard er klár í það að taka við skoska stórliðinu, Rangers. Félagið er í þjálfaraleit en Graham Potter hefur hafnað starfinu.

Lampard stýrði Chelsea tímabundið á síðustu leiktíð eftir að hafa verið rekinn frá Everton.

Michael Beale var rekinn frá Rangers um helgina eftir slæma byrjun liðsins í skosku úrvalsdeildinni.

Steven Gerrard gerði góða hluti með Rangers og kom félaginu aftur í fremstu röð.

Rangers hefur farið í gegnum nokkra þjálfara síðustu árin en leitar nú að manni sem getur komið liðinu aftur í fremstu röð þar í landi.

Lampard er sagður spenntur fyrir starfinu sem gæti komið honum aftur á kortið eftir nokkuð erfiða tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið