fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Klopp fékk að hlusta á samskipti dómara í dag en almenningur þarf að bíða fram í næstu viku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 12:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool og forráðamenn félagsins fengu að hlusta á samskipti dómara úr leik liðsins gegn Tottenham á sunnudag.

Almenningur þarf að bíða í nokkra daga og jafnvel fram í næstu viku samkvæmt enskum miðlum.

Forráðamenn Liverpool eru brjálaðir eftir að löglegt mark var tekið af þeim í tapi gegn Tottenham.

Luis Diaz var dæmdur rangstæður en var langt frá því að vera fyrir innan, dómarinn og VAR dómarinn segjast hafa misskilið hvorn annan.

Yfirmenn dómara eru enn að yfirfara málið en Liverpool hefur einnig áfrýjað rauðu spjaldi sem Curtis Jones fékk í leiknum.

Liverpool tapaði leiknum eftir að löglegt mark var tekið af þeim og tveir leikmenn voru reknir af velli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Í gær

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Í gær

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka