fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Sky með tíðindi af söluferli United – Möguleiki á að Ratcliffe kaupi 25 prósent hlut og Glazer ráði áfram öllu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. október 2023 19:53

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söluferli Manchester United er í gangi og samkvæmt Sky Sports í kvöld er möguleiki á því að Sir Jim Ratcliffe kaupi aðeins um 25 prósent í félaginu.

Sky segir að Ratcliffe sé til í að kaupa lítinn hlut á 1,5 milljarð punda en söluferlið hefur verið í gangi í tæpt ár.

Glazer fjölsuldan hefur rætt við Ratcliffe og Sheik Jassim en enginn niðurstaða hefur fengist.

Líkur eru á að eitthvað gerist á næstu vikum og segir Sky að þetta sé í samtalinu og möguleg niðurstaða. Glazer fjölskyldan myndi áfram ráða nánast öllu.

Stuðningsmenn United vilja helst losna við Glazer fjölskylduna en þetta skref þætti umdeilt, að selja aðeins lítinn hluta af félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Í gær

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Í gær

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla