Chelsea er komið í 0-2 gegn Fulham á útivelli í ensku úrvalsdeildinni en Mykhailo Mudryk skoraði fyrsta mark leiksins.
Armando Broja bætti við marki stuttu síðar.
Mudryk var að skora sitt fyrsta mark fyrir Chelsea en hann kom til félagsins í janúar á 100 milljónir punda.
Það tók Mudryk rúmlega 20 leiki að skora en markið var snyrtilegt.
Það má sjá hér að neðan.
🚨🚨| GOAL: Mudryk gives Chelsea the lead.
Fulham 0-1 Chelsea
— CentreGoals. (@centregoals) October 2, 2023