fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Gummi Tóta lék allan leikinn í sterkum sigri á AEK Aþenu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. október 2023 19:18

Guðmundur Þórarinsson í leik með íslenska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Þórarinsson var venju samkvæmt í byrjunarliði OFI Crete þegar liðið tók á móti AEK Aþenu í grísku úrvalsdeildinni í kvöld.

Guðmundur og félagar unnu þar góðan 2-0 sigur en hann lék allan leikinn.

Guðmundur er á sínu öðru tímabili með Crete en liðið er í fjórða sæti deildarinnar með 12 stig.

Með sigrinum fór Crete upp fyrir AEK í deildinin en AEK vann rosalegan sigur á Brighton á dögunum þegar liðin mættust í Evrópudeildinni.

Guðmundur var í síðasta landsliðshópi Íslands en kom ekkert við sögu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar