fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Biðst afsökunar á hegðun sinni í sumar: Gerði allt til að komast burt og gerði marga reiða – ,,Ég vildi þetta svo mikið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. október 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matheus Nunes hefur beðist afsökunar á hvernig hann yfirgaf lið Wolves í sumar til að semja við Manchester City.

Nunes neitaði að æfa á tímapunkti til að koma skiptum til Man City í gegn og fékk hann drauminn uppfylltan að lokum.

Um er að ræða 25 ára gamlan leikmann sem mætti sínum fyrrum félögum í gær er Man City tapaði óvænt, 2-1.

,,Ég hefði kannski getað verið aðeins rólegri. Ég vildi þetta bara svo mikið,“ sagði Nunes við blaðamenn.

,,Ég get skilið að stuðningsmenn liðsins séu óánægðir með framkomuna og það að ég hafi ekki viljað æfa.“

,,Ég biðst afsökunar á því, þetta var eitthvað sem ég gat gert öðruvísi en ég vildi ekki missa af tækifærinu. Draumurinn er að vinna titla og vinna með besta stjóra heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Í gær

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum