fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Bayern með ein óvæntustu félagaskipti ársins? – Sagður vera á leið aftur til félagsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. október 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins furðulegt og það gæti hljómað er Bayern Munchen líklega að semja aftur við varnarmanninn Jerome Boateng.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti Florian Plettenberg en Boateng er samningslaus þessa stundina.

Boateng lék með Bayern í tíu ár og vann deildina níu sinnum en fór þaðan árið 2021 og samdi við Lyon í Frakklandi.

Hann hefur verið án félags síðan í sumar eftir að hafa leikið aðeins átta leiki með Lyon á síðustu leiktíð.

Bayern ku vera að fá Boateng aftur í sínar raðir tveimur árum seinna en hann á að leysa Matthijs de Ligt af hólmi sem er meiddur þessa stundina.

Boateng er 35 ára gamall og myndi aðeins fá samning hjá félaginu út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Í gær

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum