fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. október 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julen Lopetegui viðurkennir að hann hafi grátið er hann ákvað að yfirgefa Wolves áður en tímabilið hófst á Englandi.

Lopetegui er fyrrum landsliðsþjálfari Spánar en hann gerði flotta hluti með Wolves á síðustu leiktíð og hélt liðinu í efstu deild.

Eigendur félagsins höfðu ekki áhuga á að styðja við bakið á Lopetegui á markaðnum í sumar sem varð til þess að hann sagði upp störfum.

,,Eitthvað breyttist mjög skyndilega. Um leið og allt byrjaði að breytast þá þurfti ég að taka ákvörðun,“ sagði Lopetegui.

,,Þetta var alls ekki auðveld ákvörðun fyrir mig, þetta var afskaplega leiðinlegt. Ég man þess að mikið af starfsfólki grét og við gerðum það líka.“

,,Við höfðum skapað svo sérstakt andrúmsloft hjá Wolves á stuttum tíma og þetta tók á, þetta var sérstakt verkefni.“

,,Félagið var með sín rök og ég þarf að virða þær. Stjórnin tekur ákvörðun um hvað er gert á bakvið tjöldin en ég ræð minni eigin framtíð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“