fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. október 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julen Lopetegui viðurkennir að hann hafi grátið er hann ákvað að yfirgefa Wolves áður en tímabilið hófst á Englandi.

Lopetegui er fyrrum landsliðsþjálfari Spánar en hann gerði flotta hluti með Wolves á síðustu leiktíð og hélt liðinu í efstu deild.

Eigendur félagsins höfðu ekki áhuga á að styðja við bakið á Lopetegui á markaðnum í sumar sem varð til þess að hann sagði upp störfum.

,,Eitthvað breyttist mjög skyndilega. Um leið og allt byrjaði að breytast þá þurfti ég að taka ákvörðun,“ sagði Lopetegui.

,,Þetta var alls ekki auðveld ákvörðun fyrir mig, þetta var afskaplega leiðinlegt. Ég man þess að mikið af starfsfólki grét og við gerðum það líka.“

,,Við höfðum skapað svo sérstakt andrúmsloft hjá Wolves á stuttum tíma og þetta tók á, þetta var sérstakt verkefni.“

,,Félagið var með sín rök og ég þarf að virða þær. Stjórnin tekur ákvörðun um hvað er gert á bakvið tjöldin en ég ræð minni eigin framtíð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Í gær

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli