fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Romero og MacAllister rifust opinberlega eftir leik: Segist hafa spilað gegn 12 mönnum – ,,Grenjaðu heima hjá þér“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. september 2023 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur mikið verið fjallað um leik Tottenham og Liverpool sem fór fram í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Dómarar leiksins áttu ekki sinn besta dag og dæmdu til að mynda rangstöðu í fyrsta marki leiksins sem Luis Diaz skoraði.

Dómarasambandið hefur beðist afsökunar á þessu atviki en Liverpool fékk einnig tvö rauð spjöld í viðureigninni.

Landarnarnir Cristian Romero og Alexis MacAllister rifust eftir leik en þeir eru báðir frá Argentínu.

,,Eðlilegt þegar þú spilar gegn 12,“ skrifaði MacAllister sem er leikmaður Liverpool en liðið tapaði 2-1.

Romero svaraði þá: ,,Grenjaðu heima hjá þér,“ og hefur þessi færsla vakið mikla athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn