fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Davíð Smári himinlifandi eftir afrekið á Laugardalsvelli: ,,Ég er hálf hrærður yfir þessu öllu saman“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. september 2023 19:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var að vonum himinlifandi í dag eftir leik liðsins við Aftureldingu.

Vestri tryggði sér sæti í Bestu deild karla með sigri á Laugardalsvelli og kom mörgum á óvart.

Davíð ræddi við blaðamenn eftir leikinn í dag en honum lauk með 1-0 sigri eftir framlengingu.

,,Þetta er ólýsanleg tilfinning, ég er ótrúlega stoltur og fullur af gleði og bara engin orð!“ sagði Davíð.

,,Mér fannst annað liðið vera töluvert hugrakkara en hitt og þora og halda í boltann og vissulega breyttist þetta aðeins í framlengingunni og þá virkaði meiri kraftur í Aftureldingu.“

,,Í 90 mínútur fannst mér við vera sterkari aðilinn en já, ég er bara glaður, ég veit ekki hvað ég á að segja ég er hálf hrærður yfir þessu öllu saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea