fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Búnir að fjarlægja myndina af æfingasvæðinu eftir brottför sumarsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. september 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að fjarlæga fræga mynd af Jordan Henderson á æfingasvæði Liverpool eftir brottför hans í sumar.

Frá þessu greina enskir miðlar en Henderson var frábær fyrir Liverpool í langan tíma og lék þar í 12 ár.

Um er að ræða fyrrum fyrirliða Liverpool en hann ákvað að elta peningana í sumar og samdi við Al Ettifaq í Sádi Arabíu.

Mynd af Henderson lyfta deildarmeistaratitlinum var lengi á æfingasvæði Liverpool en hún er nú horfin.

Henderson var fyrirliði Liverpool er liðið vann deildina árið 2020 – og í fyrsta sinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem var stofnuð 1992.

Henderson er 33 ára gamall í dag og vann einnig Meistaradeildina með Liverpool á sínum ferli þar.

Myndina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona