fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Stjarna Manchester United keyrð heim eftir áreksturinn – Missti hann bílprófið?

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. september 2023 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, stjarna Manchester United, þurfti að fá far af æfingasvæði liðsins í gær fyrir leik helgarinnar gegn Crystal Palace.

Rashford komst í fréttirnar fyrr í þessum mánuði er hann klessti rándýra bifreið sína eftir leik við Burnley.

Um var að ræða rándýran Rolls Royce bíl en margir velta því fyrir sér hvort sóknarmaðurinn hafi misst bílprófið.

Hver keyrði Rashford heim er óljóst en líkur eru á að það sé æskuvinur hans sem sást keyra á Audi bifreið.

Rashford slapp sem betur fer ómeiddur úr bílslysinu en Rashford á alls þrjá Rolls Royce og ætti því að geta keyrt sjálfur á æfingu.

Mynd af honum í farþegasætinu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Í gær

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Í gær

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy