fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Stjarna Manchester United keyrð heim eftir áreksturinn – Missti hann bílprófið?

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. september 2023 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, stjarna Manchester United, þurfti að fá far af æfingasvæði liðsins í gær fyrir leik helgarinnar gegn Crystal Palace.

Rashford komst í fréttirnar fyrr í þessum mánuði er hann klessti rándýra bifreið sína eftir leik við Burnley.

Um var að ræða rándýran Rolls Royce bíl en margir velta því fyrir sér hvort sóknarmaðurinn hafi misst bílprófið.

Hver keyrði Rashford heim er óljóst en líkur eru á að það sé æskuvinur hans sem sást keyra á Audi bifreið.

Rashford slapp sem betur fer ómeiddur úr bílslysinu en Rashford á alls þrjá Rolls Royce og ætti því að geta keyrt sjálfur á æfingu.

Mynd af honum í farþegasætinu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn