fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Pere Guardiola maðurinn á bakvið árangurinn frábæra

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. september 2023 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru svo sannarlega ekki allir sem hafa heyrt nafnið Pere Guardiola en hann er bróðir Pep Guardiola.

Pere er stjórnarformaður Girona á Spáni en liðið hefur byrjað tímabilið stórkostlega og er á toppnum.

Pep er einn besti þjálfari heims ef ekki sá besti en hann er hjá Manchester City á Englandi og hefur unnið ófáa titla.

Pere er að gera virkilega góða hluti á bakvið tjöldin hjá Girona en hann tók að sér starfið árið 2020.

Hann er fimm árum yngri en bróðir sinn Pep en átti ekki eins glæstan fótboltaferil.

Pere fjárfesti í Girona árið 2017 og hjálpaði liðinu að komast upp um deild áður en hann tók að sér starf sem stjórnarformaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa