fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Netverjar misstu sig eftir mistökin sem hann gerði í fallegri kveðju: Þurfti að eyða myndinni um leið – ,,Þetta hlýtur að vera grín?“

433
Föstudaginn 29. september 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, fagnaði á dögunum fjögurra ára brúðkaupsafmæli ásamt eiginkonu sinni Kate.

Ferdinand ætlaði að birta fallega mynd á Instagram af þeim hjónum en gerði ansi klaufaleg mistök.

Ferdinand birti þar mynd af eiginkonu sinni og sjálfum sér en andlit fyrrum leikmannsins sést ekki á myndinni.

Englendingurinn þurfti að eyða myndinni og birta færsluna á ný og var mikið grín gert að honum í kjölfarið.

Ferdinand hafði sjálfur bara gaman að þessu en það mikilvægasta er að hjónin eru hamingjusöm og fara ekki leynt með það.

,,Þetta hlýtur að vera grín? Viljandi gert?“ skrifar einn og bætir annar við: ,,Þú gast skrifað allan þennan texta en ekki horft á myndina? Halló?“

Myndina sem Ferdinand eyddi má sjá hér sem og myndina sem hann birti í kjölfarið.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans