fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Ungir Danir áttu ógleymanlegt kvöld þökk sé Gylfa Þór og Frey – „Við elskum hann“

433
Föstudaginn 29. september 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Gylfi Þór Sigurðsson sneri aftur í lið Lyngby fyrir viku síðan þegar hann spilaði gegn Vejle í dönsku úrvalsdeildinni.

433.is var á staðnum og ræddi við stuðningsmenn Lyngby um Gylfa og þjálfarann Frey Alexandersson.

Allir töluðu afar vel um Íslendingana en enginn betur en hópur ungra Dana á vellinum. Þegar 433.is ræddi við þá voru þeir nýbúnir að fá mynd af sér með Gylfa og þá hafði Freyr keypt skot handa þeim á barnum.

Það var sýnt frá þessu í Íþróttavikunni sem kom út í kvöld hér á 433.is.

Hér að ofan má sjá umræðuna um endurkomu Gylfa á völlinn sem og innslagið frá Lyngby.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
Hide picture