fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Gunnhildur ræðir ákvörðun sína í vetur – „Það tekur alveg á, maður fær enga festu í lífið“

433
Laugardaginn 30. september 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans á svæði Hringbrautar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og að þessu sinni var gestur Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, leikmaður Stjörnunnar.

Gunnhildur kom heim í Stjörnunar fyrir tímabil eftir tíu ár í atvinnumennsku þar sem hún lék í Bandaríkjunum, Noregi og Ástralíu.

„Mig langaði að einbeita mér að fleiri hlutum en fótbolta eftir tíu ár í atvinnumennsku. Það tekur alveg á, maður fær enga festu í lífið,“ sagði Gunnhildur í þættinum.

Stjarnan vann Lengjubikarinn og varð Meistari meistaranna í vor en tímabilið fór ekki of vel af stað í Bestu deildinni. Síðan hefur liðið heldur betur unnið á.

„Þetta hefur verið bara geggjað, að byrja á að vinna tvo titla með Stjörnunni.

Auðvitað var byrjun tímabilsins vonbrigði en hvernig hópurinn hefur stigið upp, að við eigum séns á öðru sæti, segir allt um þetta lið og karakterinn í stelpunum.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman
433Sport
Í gær

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“
Hide picture