fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

De Zerbi skilur ekki hvað er að hjá Chelsea – ,,Eiga skilið að vera með fleiri stig“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. september 2023 22:11

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto De Zerbi, stjóri Brighton, talaði aðeins vel um Chelsea í gær eftir leik liðanna í gær í deildabikarnum.

Brighton tapaði 1-0 gegn Chelsea sem eru úrslit sem koma einhverjum á óvart miðað við byrjun þess síðarnefnda á tímabilinu.

Mauricio Pochettino, stjóri Cheslsea, hefur ekki náð því besta úr liðinu hingað til og var mark gærdagsins það fyrsta sem var skorað í september.

De Zerbi er þó hrifinn af Pochettino sem og verkefninu hjá Chelsea og skilur ekki af hverju gengið hefur verið svo slæmt hingað til.

,,Þeir eiga skilið að vera með fleiri stig í deildinni, ég hef horft á marga af þeirra leikjum,“ sagði De Zerbi.

,,Við berum mikla virðingu fyrir Pochettino og Chelsea, þetta er frábært lið. Ég veit ekki hvert vandamálið er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Í gær

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Í gær

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“