fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Ung stúlka fékk að upplifa drauminn sem breyttist í martröð – Aldrei upplifað annað eins á ævinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. september 2023 19:00

Hér má sjá þegar stuðningsmenn Atletico voru með rasisma í garð Vinicius.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ung stúlka varð fyrir harkalegu áreiti í vikunni er Real Madrid og Atletico Madrid spiluðu í La Liga en leikurinn fór fram á miðvikudag.

Um er að ræða grannaslag í spænsku úrvalsdeildinni en Atletico hafði betur í viðureigninni, 3-1.

Emilio Butragueno, goðsögn Real, hafði boðið þessari ungu dömu á leikinn og fékk hún að horfa á viðureignina á svokölluðu ‘VIP’ svæði.

Hún var klædd í treyju Real Madrid og varð fyrir miklu áreiti utan vallar áður en flautað var til leiks.

Stúlkan er dökk á hörund og varð fyrir kynþáttaníð en hún mætti á leikinn ásamt móður sinni og frænku. Hún hafði aldrei upplifað annað eins á sinni ævi.

The Athletic greinir frá þessu en þetta er ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn Atletico gera sig seka um rasisma.

Lögreglan er nú að rannsaka málið en Vinicius Junior, leikmaður Real, varð fyrir miklu áreiti af sömu stuðningsmönnum á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag