fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Er á radarnum hjá bæði Liverpool og Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. september 2023 15:00

Federico Chiesa fagnar Evrópumeistaratitlinum ásamt liðsfélögum sínum í ítalska landsliðinu 2021. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Manchester United hafa bæði augastað á Federico Chiesa, leikmanni Juventus, ef marka má ítalska miðla.

Chiesa hefur heillað mikið með Juventus á þessari leiktíð en kantmaðurinn er kominn með fjögur mörk í sex leikjum það sem af er leiktíð á Ítalíu.

United leitar að kantmanni þessa dagana en það er mikil vandræðastaða. Óljóst er hvenær Antony spilar aftur þar sem hann sætir lögreglurannsókn fyrir ofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni og þá á Jadon Sancho í stríði við stjórann Erik ten Hag.

Liverpool skoðar þá framtíðararftaka Mohamed Salah sem er áfram orðaður við Sádi-Arabíu.

Al Ittiad reyndi að fá hann í sumar en það tókst ekki. Félagið mun þó líklega reyna við Egyptann á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta