fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Segir Íslendinga mjög áhugasama um opin sambönd – Algengasta spurningin sem hún fær

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 30. september 2023 09:00

Þórhildur Magnúsdóttir er nýjasti gestur Fókuss.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórhildur Magnúsdóttir segir Íslendinga mjög áhugasama um opin sambönd. Hún heldur úti vinsælu Instagram-síðunni Sundur og saman.

video
play-sharp-fill

Þórhildur er gestur í nýjasta þætti af Fókus, spjallþætti DV. Hún og eiginmaður hennar hafa verið í opnu sambandi undanfarin sex ár.

Hún miðlar reynslu sinni og upplifun af fjölástum á Instagram og segist finna fyrir gríðarlegum áhuga frá landsmönnum.

„Ég myndi segja að algengasta spurningin sem ég fæ til mín er: „Hvernig tala ég um þetta við makann minn?““

Hún útskýrir nánar spurninguna og vangaveltur Íslendinga í spilaranum hér að ofan. Hún fer einnig yfir algengustu mýturnar um opin sambönd.

Horfðu á þáttinn með Þórhildi í heild sinni hér, þú getur einnig hlustað á hann á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Smelltu á myndina til að skoða færsluna.

Opin sambönd er aðeins hluti af umfjöllunarefni Sundur og saman. Þórhildur býður upp á námskeið fyrir einstaklinga og pör. Hægt er að lesa nánar um námskeiðin hér.

Fylgstu með Þórhildi á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli
Hide picture