fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Sjáðu flotta vörslu Rúnars gegn Blackburn – Arnór var á punktinum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. september 2023 08:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn sem mætti Cardiff í enska deildabikarnum í gær.

Um var að ræða ansi fjörugan leik en Arnór skoraði og kom Blackburn í 2-1 á 36. mínútu fyrri hálfleiks.

Rúnar Alex Rúnarsson er í marki Cardiff en hann fékk á sig fimm mörk í viðureigninni.

Rúnar bjargaði þó því að Arnór myndi skora tvennu er hann varði vítaspyrnu landa síns á 53. mínútu.

Arnór var ekki lengi inná eftir vítaspyrnuklúðrið og var farinn af velli sjö mínútum síðar.

Vörslu Rúnars má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dyche langlíklegastur til að fá starfið

Dyche langlíklegastur til að fá starfið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Potter tekinn við