fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Orri Steinn með tvennu er FCK skoraði níu mörk

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. september 2023 20:08

Mynd/FCK

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson átti stórleik fyrir lið FCK sem rústalði liði Lyseng í danska bikarnum í kvöld.

Orri Steinn fékk að byrja leikinn fyrir FCK en liðið vann gríðarlega sannfærandi 9-0 sigur í bikarnum og kemst áfram.

Ekki nóg með að skora tvö mörk í viðureigninni þá lagði Orri upp eitt í sannfærandi heimasigri.

Stefán Teitur Þórðarson lék fyrir Silkeborg og stóð sig með prýði er liðið vann Thisted 3-1 og kemst einnig áfram.

Sverrir Ingi Ingason byrjaði þá fyrir FC Midtjyllans sem vann lið Naestved örugglega, 2-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“