fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Neymar þvertekur fyrir kjaftasögurnar: Átti að hafa beðið um brottrekstur – ,,Mikil vanvirðing í minn garð“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 20:24

Neymar þénar vel í Sádí.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Neymar hefur harðneitað þeim sögusögnum að hann vilji láta reka Jorge Jesus, stjóra Al Hilal í Sádi Arabíu.

Umræða hefur verið í gangi undanfarna daga og er greint frá því að Neymar sé ósáttur með stjóra sinn, Jesus, sem er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Benfica í Portúgal.

,,Kjaftæði, þið þurfið að hætta að trúa þessu rugli, þetta er síða með milljónir fylgjenda en birtir ekki sannleikann,“ skrifaði Neymar reiður á Instagram.

,,Með fullri virðingu ég bið ykkur um að hætta, þetta er mikil vanvirðing í minn garð.“

Neymar kom til Al Hilal frá Paris Saint-Germain í sumar og hefur hingað til spilað þrjá leiki og lagt upp tvö mörk.

Hann kveðst ekki vera óánægður með Jesus og þvertekur fyrir þær sögusagnir að hann hafi beðið eigendur félagsins um að breyta til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum