fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Átti að æfa með varaliðinu en Ten Hag breytti fljótt um skoðun – ,,Sjáið sjálf hversu mikilvægur hann er“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 19:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, hefur útskýrt ákvörðunina að fá Jonny Evans aftur til félagsins í sumar.

Búist var við að Evans myndi aðeins leika með varaliði Man Utd í vetur en hann er nú orðinn hluti af aðalliðinu – eitthvað sem kom mörgum á óvart.

Um er að ræða 35 ára gamlan varnarmann sem stóð sig mjög vel um helgina er Man Utd vann 1-0 sigur á Burnley og lagði upp sigurmarkið.

Evans átti flottan leik fyrir enska stórliðið en margir voru hissa er hann fékk að byrja þessa viðureign en Ten Hag er hrifinn af hans byrjun hjá félaginu.

,,Í sumar átti hann að æfa með varaliðinu en ég ræddi við Darren Fletcher um að fá hann í aðalliðið, að hann gæti hjálpað okkur,“ sagði Ten Hag.

,,Við ákváðum að semja við hann því hann getur svo sannarlega hjálpað liðinu og þið hafið sjálf séð hversu mikilvægur hann er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra