fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Glódís eftir stórt tap í Þýskalandi: ,,Eftir fyrsta markið er þetta one way street“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 18:47

Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir skoraði í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið fékk skell í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Þýskalandi.

Um var að ræða annan leik liðsins í riðlakeppninni en Ísland vann sigur á Wales í fyrsta leik, 1-0.

Þýskaland var of stór biti fyrir stelpurnar okkar í kvöld og höfðu betur sannfærandi 4-0.

Klara Buhl skoraði tvö mörk fyrir þær þýsku sem voru miklu betri aðilinn og áttu sigurinn skilið.

Ísland er með þrjú stig eftir tvo leiki en á eftir að spila við Danmörku sem mætir Wales einmitt í kvöld.

Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði, ræddi við Rúv eftir leikinn í kvöld og var skiljanlega súr.

,,Já þetta var mjög erfiður leikur í dag, mér fannst við byrja leikinn ágætlega en eftir að þær skora fyrsta markið er þetta one way street og við erum í nauðvörn og náum ekkert að halda í boltann. Við töpuðum gegn betra liði, því miður,“ sagði Glódís.

,,Það mætti segja að frammistaðan gegn Wales hafi verið betri því við vinnum þann leik en að sama skapi er Þýskaland mun betra lið. Það er mikið sem við getum lært af þessum leik.“

Viðtalið við Glódísi má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Í gær

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar