fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Liverpool og Barcelona geta gleymt hugmyndinni – Vill bara semja við eitt félag

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona og Liverpool geta gleymt því að fá varnarmanninn Patrick Dorgu svo lengi sem Chelsea sýnir honum áhuga.

Dorgu er á mála hjá Lecce á Ítalíu en hann á sér aðeins einn draum og það er að spila fyrir Chelsea.

Chelsea hefur hingað til ekki verið orðað við leikmanninn en stórlið Barcelona og Liverpool eru að sýna honum áhuga.

Dorgu vill þó aðeins enda hjá einu félagi sem er Chelsea en um er að ræða 18 ára gamlan leikmann sem á svo sannarlega framtíðina fyrir sér.

Dorgu gekk í raðir Lecce frá Danmörku árið 2022 og hefur síðan þá vakið verulega athygli.

,,Draumurinn er að spila fyrir Chelsea. Ég hef verið stuðningsmaður liðsins í yfir tíu ár, það væri draumur að rætast,“ sagði Dorgu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum