fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Skotinn til bana í bifreið sinni – Dóttirin með í för en slapp ómeidd

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 11:02

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti Tigres de Bogota í kólumbísku B-deildinni, Edgar Paez, var skotinn til bana eftir tap liðsins á laugardagskvöld.

Paez, sem hafði verið forseti Tigres síðan 2016, var að keyra heim frá leiknum ásamt dóttur sinni þegar tveir menn á mótorhjóli skutu hann í hálsinn og höfuð.

Dóttir Paez slapp ómeidd frá hremmingunum en hann lést því miður af sárum sínum á sjúkrahúsi.

Talið er að mennirnir hafi elt Paez í nokkrar mínútur áður en þeir létu til skarar skríða. Þeir flúðu svo af vettvangi.

Talið er að morðið gæti haft með veðmál og hagræðingu úrslita að gera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun