fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Mjög auðvelt val að fara til Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 12:00

(Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom nokkuð á óvart þegar Sergio Reguillon gekk í raðir Manchester United frá Tottenham á lokadegi félagaskiptagluggans. Leikmaðurinn þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um þegar United kom kallandi.

Bakvörðurinn knái sá ekki fram á stórt hlutverk hjá Tottenham og hélt til United rétt fyrir lok gluggans.

„Ten Hag vildi fá mig og mig langaði að koma. Valið var mjög auðvelt,“ segir Reguillon.

Honum líkar mjög að vinna með hollenska stjóranum.

„Við ræddum hvað hann vildi fá frá vinstri bakverðinum sínum og við deilum sömu hugmyndafræði. Hann vill að við leggjum hart að okkur og mér líkar það líka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa