fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Fullyrt að ósáttur Neymar hafi strax sett allt í háaloft á bak við tjöldin í Sádí – Heimtar brottrekstur

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. september 2023 10:30

Neymar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar er sagður ósáttur við fyrstu vikur sínar hjá sádiarabíska félaginu Al Hilal og vill hann jafnframt að stjóri liðsins verði rekinn. Spænski miðillinn Sport fjallar um málið.

Brasilíumaðurinn gekk í raðir Al Hilal frá Paris Saint-Germain í sumar og þénar ótrúlegar upphæðir í Sádí.

Hann er þó eitthvað ósáttur þessa stundina og þá sérstaklega við stjórann, Jorge Jesus.

Neymar og Jesus tókust á eftir leik Al Hilal gegn Navbahor Namangan í Meistaradeild Asíu á dögunum en stjórinn var ósáttur við viðhorf Neymar á vellinum.

Þetta hefur alls ekki farið vel í Neymar og nú er því haldið fram að hann hafi rætt við æðstu menn Al Hilal og beðið þá um að reka Jesus.

Hvort þeir verði við þessu á eftir að koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu