fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Gjörsamlega urðar yfir Carragher fyrir ummæli um son sinn í gær – „Þú ert til skammar“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. september 2023 09:10

Jamie Carragher / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pabbi Aaron Ramsdale, markvarðar Arsenal, var allt annað en sáttur með sparkspekinginn Jamie Carragher í gær.

Ramsdale var á bekknum þriðja leikinn í röð í 2-2 jafnteflinu gegn Tottenham í gær en David Raya virðist búinn að vinna byrjunarliðssætið af honum.

Carragher gagnrýndi Ramsdale fyrir viðbrögð sín við frábærri markvörslu Raya í leiknum í gær en Ramsdale fagnaði þar félaga sínum.

Getty

„Vitiði ekki hvernig það er þegar þú missir af Óskarsverðlaununum og þú klappar fyrir aðilanum sem fékk þau? Ég hló þegar ég sá þetta. Hann hlýtur að vera algjörlega miður sín,“ sagði Carragher um viðbrögð Ramsdale við vörslu Raya.

Pabbi Ramsdale, Nick, hélt á samfélagsmiðla og baunaði á Carragher.

„Þú ert til skammar. Sýndu smá klassa, sonur minn gerði það,“ skrifaði Nick.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“